Tryggvi Tryggvason [2] (1942-)
Upptökumaðurinn Tryggvi Tryggvason er ekki með þekktstu hljóðversmönnum hér á landi en hann hefur um árabil skapað sér nafn meðal þeirra virtustu í klassíska geira tónlistarinnar og unnið til fjölda verðlauna og viðurkenninga. Tryggvi (skírður Tryggvi Jóhannsson) fæddist á Íslandi 1942 en fluttist þriggja ára með fjölskyldu sinni til Bretlands við stríðslok 1945 en systir…
