Stúdíó Mjöt [hljóðver / útgáfufyrirtæki] (1982-86)

Stúdíó Mjöt var eitt af fjölmörgum hljóðverum sem störfuðu á níunda áratug síðustu aldar en auk þess að hljóðrita tónlist var Mjöt einnig útgáfufyrirtæki um tíma. Ekki er alveg ljóst hvenær Mjöt var stofnað, heimildir segja ýmist 1981 eða 82 og einnig er eitthvað á reiki hverjir stofnuðu hljóðverið, ljóst er að Magnús Guðmundsson (Þeyr)…

Fásinna – Efni á plötum

Fásinna – Fásinna [ep] Útgefandi: Mjöt Útgáfunúmer: Mjöt 002 Ár: 1985 1. Ruddudu 2. Gestur og gos 3. Hvað er hinumegin 4. Hitt lagið 5. Spurningar og kannski svör 6. Hvar er heima Flytjendur Höskuldur Svavarsson – bassi og raddir Þórarinn Sveinsson – hljómborð Viðar Aðalsteinsson – söngur Karl Erlingsson – gítar og raddir Kristján Kristjánsson –…

Tic tac – Efni á plötum

Tic tac – Poseidon sefur [ep] Útgefandi: Mjöt Útgáfunúmer: MHM 001 Ár: 1984 1. A song for the sun 2. Joy 3. Kitchen song 4. Seymour Flytjendur Bjarni Jónsson – söngur Ólafur Friðriksson – gítar Jón Bjarki Bentsson – bassi Friðþjófur Árnason – hljómborð Júlíus Björgvinsson – trommur