Moðfisk (1996-97)

Hljómsveitin Moðfisk úr Keflavík virðist hafa starfað í um tvö ár um og eftir miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Ekki liggur fyrir hvenær sveitin var stofnuð en hennar er fyrst getið í fjölmiðlum vorið 1996 þegar hún keppti í Músíktilraunum Tónabæjar, þá voru meðlimir hennar Karl Óttar Geirsson trommuleikari, Jón Björgvin Stefánsson gítarleikari, Guðmundur Bjarni…