Mömmustrákar [1] (1989-91)
Mömmustrákar er hljómsveit frá Vestmannaeyjum. Þessi sveit var allavega starfandi árið 1989-91 en þá voru allir meðlimir sveitarinnar 16-18 ára. Sveitin var stofnuð í upphafi árs 1989 og voru fyrstu meðlimir sveitarinnar þeir Pétur Eyjólfsson bassaleikari, Gísli Elíasson trommuleikari, Árni Gunnarsson gítarleikari, Ívar Örn Bergsson hljómborðsleikari, Þröstur Jóhannsson gítarleikari og Einar Björn Árnason söngvari en…
