Muri (1977-)

Tónlistarmaðurinn Muri vakti nokkra athygli í lok síðustu aldar fyrir raftónlist sína, hann sneri síðan baki við tónlistina að mestu og starfar í dag við tölvu- og hugbúnaðargeirann. Steingrímur Árnason (fæddur 1977) sem kallaði sig Mura, byrjaði að vekja athygli þegar hann sigraði plötusnúðakeppni félagsmiðstöðvanna vorið 1992. Hann hafði reyndar klassískan bakgrunn sem hann nýtti…