Musica sacra [tónlistarviðburður] (1953-61)
Musica sacra var tónleikaröð sem þá tiltölulega nýstofnað Félag íslenzkra organleikara (síðar Félag íslenskra organista) stóð fyrir á árunum 1953 til 61 en hugmyndin var að reyna að efla kirkjutónlist í landinu með tiltækinu. Fyrstu tónleikarnir voru haldnir haustið 1953 og eins og nafn tónleikaraðarinnar gefur til kynna var um kirkjulega tónlist að ræða en…
