NA 12 (1987-96)

Djasskórinn NA 12 eða Norð-austan 12 var starfræktur á Húsavík um áratuga skeið á níunda og tíunda áratug liðinnar aldar. Um var að ræða tólf manna blandaðan kór sem lagði áherslu á djassaðan flutning á léttri tónlist. Kórinn var stofnaður haustið 1987 og var stjórnandi hans í upphafi Line Werner en hún stýrði honum til…