Na nú na (1996-97)

Á árunum 1996 og 97 var starfandi djasshljómsveit á Akureyri undir nafninu Na nú na (Nanúna) en hún hafði verið stofnuð haustið 1996. Sveitin kom þó ekki fram opinberlega fyrr en vorið eftir þegar Jazzklúbbur Akureyrar var endurreistur eftir nokkra ládeyðu. Þá voru í Na nú na Karl Petersen trommuleikari, Stefán Ingólfsson bassaleikari, Heimir Freyr…