Sjálfstæðishúsið við Austurvöll [tónlistartengdur staður] (1946-63)

Veitinga- og skemmtistaðurinn Sjálfstæðishúsið við Austurvöll er vafalaust einn þekktasti staður sinnar tegundar í íslenskri tónlistar- og menningarsögu en þar fóru fjölmennir dansleikir fram um og upp úr miðri síðustu öld. Síðar var þar skemmtistaðurinn Sigtún og enn síðar Nasa. Húsið sjálft á sér langa sögu, það var upphaflega byggt árið 1878 af Helga Helgasyni…