N.A.S.T. (1981-82)

Litlar upplýsingar er að finna um hljómsveitina N.A.S.T. (Nast) úr Kópavogi en sveitin var ein þeirra pönksveita sem spratt upp úr þeirri bylgju upp úr 1980. N.A.S.T. var stofnuð vorið 1981 og fáeinum vikum síðar lék sveitin opinberlega. Hátindi frægðar sveitarinnar var síðan náð þegar hún lék ásamt fleiri pönk- og nýbylgjusveitum á tónleikum um…