Nátthrafnar [2] (1992-2001)
Hljómsveitin Nátthrafnar (hin síðari) var um áratuga skeið fastur gestur á samkomum um allt land og mun að öllum líkindum hafa einbeitt sér að tónlist fyrir þá sem komnir voru yfir þrítugt. Sveitin sem starfaði allavega á árunum 1992-2001 (hugsanlega lengur) var skipuð þekktum einstaklingum eins og Guðmundi Benediktssyni (Mánum o.fl.) og Eggert Kristinssyni trommuleikara…
