Naust-tríóið (1954-70)
Naust-tríóið var húsband veitingastaðarins Naustsins við Vesturgötu og starfaði þar allt frá opnun staðarins haustið 1954 og líklega til ársins 1970 í alls sextán ár. Tríó Naustsins var líkast til skipað sama mannskapnum alla tíð, í upphafi var talað um að þeir yrðu þar tveir til þrír en líklega voru þeir alltaf þrír, Carl Billich…
