Söngvakeppni Sjónvarpsins 1991 – Draumur um Nínu (Nína) / Nina

Það má segja að þjóðin hafi enn verið í sigurvímu (þótt enginn hafi verið sigurinn) eftir árangur Sigríðar og Grétars í Zagreb, þegar næsta keppni var kynnt til sögunnar snemma árs 1991. 117 lög bárust í keppnina að þessu sinni og fyrirkomulag hennar var með þeim hætti að tíu lög voru valin í úrslit, kynnt…

Útlendingahersveitin [2] – Efni á plötum

Útlendingahersveitin [2] – Útlendingahersveitin / The foreign legion Útgefandi: Japis Útgáfunúmer: JAP 0078-2 Ár: 2000 1. Nína 2. Ice 3. Geysir 4. The rivers 5. Des flauves impassibles 6. Casa del alcalde 7. Litfríð og ljóshærð 8. Suðurnesjamenn 9. Morning 10. Say what Flytjendur Jón Páll Bjarnason – gítar Þórarinn Ólafsson – píanó Pétur Östlund –…