Söngvakeppni Sjónvarpsins 1991 – Draumur um Nínu (Nína) / Nina
Það má segja að þjóðin hafi enn verið í sigurvímu (þótt enginn hafi verið sigurinn) eftir árangur Sigríðar og Grétars í Zagreb, þegar næsta keppni var kynnt til sögunnar snemma árs 1991. 117 lög bárust í keppnina að þessu sinni og fyrirkomulag hennar var með þeim hætti að tíu lög voru valin í úrslit, kynnt…
