Nora Brocksted (1923-2015)

Norska söngkonan Nora Brocksted (fædd 1923) kemur lítillega við sögu íslenskrar tónlistar en hún kom hingað tvívegis og skemmti landanum. Aukinheldur gaf hún út tvær plötur hérlendis þar sem hún söng á íslensku. Nora (skírð Nora Berg) hafði sungið með norska söngkvintettnum Monn keys um tíma þegar kvintettinn kom til Íslands árið 1954 og hélt…