SÍSL [félagsskapur] (1983 -)

SÍSL er skammstöfun fyrir Samtök íslenskra skólalúðrasveita, þau samtök hafa verið starfrækt um árabil og er eins konar rammi utan um slíkar lúðrasveitir, hafa m.a. það hlutverk að halda utan um landsmót lúðrasveita og annast útgáfu á nótum fyrir slíkar sveitir. 1997 voru um fjörtíu starfandi skólalúðrasveitir í landinu og innan samtakanna. Mót fyrir barna-…