The Saga Singers [1] (1968-2010)

The Saga Singers (The Saga Singers of Edmondon) var blandaður kór starfræktur meðal Vestur-Íslendinga í Edmondon í Kanada um árabil, sem lagði lengi vel áherslu á að syngja allt sitt efni á íslensku. The Saga Singers var upphaflega nafnlaus karlakór sem var stofnaður á fyrri hluta sjöunda áratugarins innan Norðurljós – Chapter INL, Edmondon Society…