Nova [1] (1998-99)
Nova var rokksveit af höfuðborgarsvæðinu, starfandi 1998-99. Meðlimir hennar höfðu verið í sveitum eins og Soðinni fiðlu sem sigruðu Músíktilraunum 1997 og þar áður Tjalz Gissur en þeir voru Egill Tómasson gítarleikari, Arnar Snær Davíðsson bassaleikari, Júlía Sigurðardóttir söngkona, Einar Þór Hjartarson gítarleikari og Orri Páll Dýrason trommuleikari. Nova deildi æfingahúsnæði með Sigur rós og…
