Nova [2] (2001-04)

Nafnið Nova virðist hafa verið mönnum nokkuð hugleikið um aldamótin því árið 2001 var hljómsveit stofnuð með því nafni en aðeins tveimur árum áður hafði önnur sveit borið það nafn. Nova hin síðari starfaði í Reykjavík og í poppgeiranum, og var m.a. skipuð meðlimum sem gert höfðu garðinn frægan í Áttavillt og Reggae on ice.…