Nútíð [1] (1969)
Hljómsveitin Nútíð starfaði seinni part ársins 1969 en varð ekki langlíf. Sveitin innihélt fjórmenningana Stefán Hauksson trommuleikara, Þorstein Hraundal gítarleikara, Gunnlaug Melsteð bassaleikara og Ómar Hraundal gítarleikara. Allir meðlimanna sungu.
