Nútíð [1] (1969)

engin mynd tiltækHljómsveitin Nútíð starfaði seinni part ársins 1969 en varð ekki langlíf.

Sveitin innihélt fjórmenningana Stefán Hauksson trommuleikara, Þorstein Hraundal gítarleikara, Gunnlaug Melsteð bassaleikara og Ómar Hraundal gítarleikara. Allir meðlimanna sungu.