Óðfluga [2] (1993)

Óðfluga [2]1

Óðfluga

Þessi sveit var starfandi 1993 og átti það árið lag á safnplötunni Landvættarokk. Þá var sveitin skipuð þeim Haraldi Jóhannessyni gítarleikara, Rafni Marteinssyni trommuleikara, Einari Tönsberg bassaleikara, Sigtryggi Ara Jóhannssyni orgelleikara og Þóri Jónssyni Hraundal söngvara.

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um sveitina.