Afmælisbörn 27. febrúar 2015
Afmælisbarn dagsins er aðeins eitt í þetta skiptið: Ástgeir Ólafsson (Ási í Bæ) hefði átt afmæli á þessum degi en hundrað og eitt ár er liðið nú frá fæðingu hans. Ási í Bæ (1914-85) sýndi ungur hæfileika til að spila á ýmis hljóðfæri, lærði á þau nokkur og hóf að semja lög og texta. Mörg…