Nýtt efni í gagnagrunni Glatkistunnar
Síðustu dagana hafa bæst við á fjórða tug færsla í gagnagrunn Glatkistunnar. Um er að ræða flytjendur (hljómsveitir, tónlistarfólk o.fl.) sem byrja á E og J, og eru þær færslur merktar [nýtt]. Slíkar merkingar verða sýnilegar í tvær vikur frá þeim degi sem þær birtast. Auk þess hafa nokkrar eldri færslur í gagnagrunninum verið uppfærðar, þær…