Afmælisbörn 11. febrúar 2015

Í dag eiga tveir tónlistarmenn afmæli skv. gagnagrunni Glatkistunnar: Berglind Björk Jónasdóttir söngkona er 56 ára. Hún er ein þriggja Borgardætra en hefur að auki sungið með hljómsveitum eins og Snillingunum og Saga Class. Söng Berglindar er að finna á plötum fjölmargra listamanna s.s. Geirmundar Valtýssonar, Guðrún Gunnarsdóttur, Rúnars Þórs, Ingva Þór Kormákssonar og margra…