Afmælisbörn 15. febrúar 2015

Að þessu sinni eru tvö afmælisbörn: Steinunn Bjarnadóttir (Steinka Bjarna) söng- og leikkona (f. 1923) hefði átt afmæli á þessum degi en hún lést 1994. Steinunn er þekktust í seinni tíð fyrir Stuðmanna framlag sitt en hún söng lagið Strax í dag, sem kom út á plötunni Sumar á Sýrlandi. Hún gaf sjálf út plötu…