Könnun – Hvaða lag verður fulltrúi Íslands í Eurovision 2015?
Eins og flestum mun vera kunnugt um hafa nú verið valin sjö lög til að keppa til úrslita um hvert verði framlag Íslands í Eurovision söngvakeppninni sem fram fer í Austurríki þetta árið. Tólf lög voru valin af alls 258 lögum sem send voru í keppnina, og kepptu þau sín á milli á tveimur…