Blúshátíð í Reykjavík 2015
Blúshátíð í Reykjavík 2015 verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut, dagana 28. mars. til 2. apríl nk. Hátíðin er helguð 100 ára fæðingarafmæli Muddy Waters og Wille Dixon. Aðalgestir hátíðarinnar eru: – Bob Margolin, blúsgítarleikari ársins 2005 og 2008. – Debbie Davis, blúsgítarleikari ársins 1997 og 2010. – Bob Stroger, bassaleikari ársins 2011 og 2013. –…