Blúshátíð í Reykjavík 2015

Blúshátíð í Reykjavík 2015 verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut, dagana 28. mars. til 2. apríl nk. Hátíðin er helguð 100 ára fæðingarafmæli Muddy Waters og Wille Dixon. Aðalgestir hátíðarinnar eru: – Bob Margolin, blúsgítarleikari ársins 2005 og 2008. – Debbie Davis, blúsgítarleikari ársins 1997 og 2010. – Bob Stroger, bassaleikari ársins 2011 og 2013. –…

Afmælisbörn 16. febrúar 2015

Afmælisbarnið er aðeins eitt í dag: Björn Thoroddsen gítarleikarinn kunni er 57 ára. Björn er upphaflega úr Hafnarfirðinum og var þar í fjölmörgum hljómsveitum áður en hann fór til Bandaríkjanna í framhaldsnám í gítarleik. Um það leyti er hann kom heim aftur sendi hann frá sér sína fyrstu plötu (1982) og síðan hefur hann gefið…