Afmælisbörn 17. febrúar 2015

Tvö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Magnús Ólafsson skemmtikraftur og söngvari (Bjössi bolla) er 69 ára en tónlistarferill hans er mun stærri en fólk gerir sér almennt fyrir. Hann ásamt Þorgeiri Ástvaldssyni söngvara, gaf út tvær plötur undir nöfnunum Hurðaskellir og Stúfur (og reyndar eina til undir eigin nöfnum) en einnig er…