Blúsband Jonna Ólafs á Frederiksen Ale House
Blúsband Jonna Ólafs spilar á Frederiksen Ale House Hafnarstræti 5, ásamt Halldóri Bragasyni í kvöld, föstudaginn 6. febrúar. Þarna eru á ferðinni aðal blúsarar landsins, í bandinu eru Jón Ólafsson söngur bassi, Tryggvi Hübner á gítar, Guðmundur Gunnlaugsson á trommur og Halldór Bragason gítar, söngur. FRÍTT INN!! Í tilefni kjarasamninga Klárlega kvöld sem að góðir tónlistaráhugamenn…