Blúsband Jonna Ólafs á Frederiksen Ale House

Blúsband Jonna Ólafs spilar á Frederiksen Ale House Hafnarstræti 5, ásamt Halldóri Bragasyni í kvöld, föstudaginn 6. febrúar. Þarna eru á ferðinni aðal blúsarar landsins, í bandinu eru Jón Ólafsson söngur bassi, Tryggvi Hübner á gítar, Guðmundur Gunnlaugsson á trommur og Halldór Bragason gítar, söngur. FRÍTT INN!! Í tilefni kjarasamninga Klárlega kvöld sem að góðir tónlistaráhugamenn…

Afmælisbörn 6. febrúar 2015

Af nógu er að taka í afmælisbarnaflóru dagsins og hér kemur skammturinn: Jón Páll Bjarnason gítarleikari er 77 ára, hann fæddist á Seyðisfirði en fluttist síðar til höfuðborgarsvæðisins, lærði á ýmis hljóðfæri en gítarinn varð að lokum hans aðal hljóðfæri. Hann lék með ýmsum hljómsveitum s.s. KK sextett, Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar, Hljómsveit Björns R. Einarssonar…