Afmælisbörn 22. febrúar 2015

Fjölmörg afmælisbörn eru skráð á þessum degi hjá Glatkistunni: Fyrstan skal telja Einar Ólafsson sem er 52 ára. Hans verður alltaf minnst fyrir framlag sitt, Þú vilt ganga þinn veg, sem hann söng barn að aldri. Einar var lítt viðloðandi tónlist eftir það, kom þó eitthvað við sögu hljómsveitanna Pass og Trípólí en hefur fengist…