Nýdönsk og diskóskrefið
Nýdönsk – Diskó Berlín Skýmir SK141, 2014 Hljómsveitin Nýdönsk hefur verið starfandi allt frá árinu 1987 þegar hún var stofnuð af nokkrum félögum í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem hefur alið af sér margt tónlistarfólkið – og annað listafólk. Sveitin gekk í gegnum ýmsar mannabreytingar einkum framan af en hefur hin síðari verið skipuð þeim stofendum…