Nýdönsk og diskóskrefið

Nýdönsk – Diskó Berlín Skýmir SK141, 2014 Hljómsveitin Nýdönsk hefur verið starfandi allt frá árinu 1987 þegar hún var stofnuð af nokkrum félögum í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem hefur alið af sér margt tónlistarfólkið – og annað listafólk. Sveitin gekk í gegnum ýmsar mannabreytingar einkum framan af en hefur hin síðari verið skipuð þeim stofendum…

Afmælisbörn 10. febrúar 2015

Eitt afmælisbarn kemur við sögu í dag: Jóhann Bachmann Ólafsson (Hanni Bach) trommuleikari frá Selfossi er 39 ára, hann hefur leikið með mörgum hljómsveitum í gegnum tíðina en þekktastar þeirra eru Skítamórall og Írafár. Aðrar sveitir eru til dæmis Loðbítlar, Poppins flýgur og Boogie knights