Afmælisbörn 7. febrúar 2015

Afmælisbörn dagsins eru fjögur talsins en öll eru þau látin: Gylfi Þ. Gíslason tónskáld og stjórnmálamaður (1917-2004) hefði átt þennan afmælisdag en hann samdi sönglög sem mörg hafa komið út á plötum. Hann samdi m.a. lög við ljóð Tómasar Guðmundssonar og annarra ljóðskálda, hér má t.d. nefna Hanna litla, Ég leitaði blárra blóma, og Lestin…