N.E.F.S. [félagsskapur] (1981)

Tónlistarklúbburinn N.E.F.S. starfaði um fárra mánaða skeið haustið 1981 en klúbburinn hafði það að markmiði að efla lifandi tónlistarlíf á höfuðborgarsvæðinu. Skammstöfunin N.E.F.S. stóð fyrir Ný [og] efld Félagsstofnun stúdenta og var sett á laggirnar um haustið 1981 en undirbúningur hafði staðið yfir að stofnun klúbbsins frá því um sumarið, SATT (Samband alþýðutónskálda og tónlistarmanna),…