Hljómsveitakeppnin í Húsafelli [tónlistarviðburður] (1968-73 / 1987)

Útihátíðir voru haldnar um árabil um verslunarmannahelgina í Húsafellsskógi, lengi vel hafði verið tjaldað á staðnum án nokkurs skipulags en sumarið 1967 var þar líklega fyrst haldin útihátíð í nafni UMSB (Ungmennasambands Borgarfjarðar) undir heitinu Sumarhátíðin í Húsafelli. Ári síðar var hljómsveitakeppni haldin í fyrsta skipti á hátíðinni en það átti eftir að verða fastur…

Nýdönsk og diskóskrefið

Nýdönsk – Diskó Berlín Skýmir SK141, 2014 Hljómsveitin Nýdönsk hefur verið starfandi allt frá árinu 1987 þegar hún var stofnuð af nokkrum félögum í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem hefur alið af sér margt tónlistarfólkið – og annað listafólk. Sveitin gekk í gegnum ýmsar mannabreytingar einkum framan af en hefur hin síðari verið skipuð þeim stofendum…