Blístró (1998-2000)
Ballhljómsveitin Blístró frá Grindavík fór mikinn á sveitaballamarkaðnum í kringum aldamótin en verður einna helst minnst fyrir að haldast illa á nafni. Sveitin virðist hafa verið stofnuð árið 1998 og gekk hún fyrstu misserin undir nafninu Blístrandi æðarkollur en síðsumars 1999 tóku þeir upp nýtt nafn eða öllu heldur styttingu á gamla nafninu og hétu…
