Mistök [2] (1976-77)

Hljómsveit að nafni Mistök starfaði veturinn 1976-77 í Héraðsskólanum á Núpi í Dýrafirði og mun hafa verið eins konar skólahljómsveit þar. Meðlimir Mistaka voru þeir Guðjón Ingi Sigurðsson gítarleikari, Hjalti Garðarsson bassaleikari, Viðar Kristinsson gítarleikari, Hilmar Þór Sigurðsson trommuleikari og Óðinn Einisson söngvari, sá síðast taldi starfaði með sveitinni fyrstu mánuðina en hætti síðan. Mistök…