Ofris (1983-88)
Ofris frá Keflavík var stofnuð líklega 1983 og starfaði til hausts 1988. Í upphafi var um eins konar pönk- eða nýbylgjusveit að ræða en tónlist hennar þróaðist með tímanum og varð poppaðri með jafnvel djassívafi. Sveitin keppti í Músíktilraunum Tónabæjar 1985 og voru meðlimir hennar þá Þröstur Jóhannesson söngvari og gítarleikari (Texas Jesús o.fl.), Magnús…

