O.K. (?)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit í Vestmannaeyjum sem starfaði undir nafninu O.K. (eða hugsanlega OK.) að öllum líkindum fyrir síðustu aldamót, fyrir liggur að Gísli Elíasson var trymbill sveitarinnar en engar aðrar upplýsingar er að finna um hana.

OK (1983)

Hljómsveitin OK var stofnuð var upp úr Tíbrá (líklega í byrjun árs 1983 þegar Tíbrá hætti, Tíbrá byrjaði aftur síðar). Líklega var þessi sveit ekki langlíf. Ekki liggja fyrir upplýsingar um meðlimir OK.