Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar [2] (1966-91)

Djasspíanistinn Guðmundur Ingólfsson starfrækti margar hljómsveitir um ævi sína, hann er þekktastur fyrir það sem hefur verið kallað Tríó Guðmundar Ingólfssonar (sjá sér umfjöllun á Glatkistunni) en það eru djasssveitir hans sem störfuðu allt frá því um miðjan sjöunda áratuginn og þar til hann lést 1991. Hér er hins vegar reynt að varpa einhverju ljósi…

Oktavía Stefánsdóttir (1938-)

Söngkonan Oktavía Stefánsdóttir var nokkuð þekkt hér áður en lengi var talað um hana sem einu íslensku djasssöngkonuna. Oktavía Erla Stefánsdóttir (f. 1938) er lærð leikkona og hefur starfað nokkuð við leikhús, m.a. við leikstjórn en í tónlistinni var hún þekktust fyrir að syngja djass, hún söng eitthvað með Hljómsveit Hauks Morthens seint á sjöunda…