Afmælisbörn 2. október 2025

Afmælisbörn dagsins eru sex í dag, meirihluti þeirra eru trommuleikarar: Birgir Baldursson trommuleikari á sextíu og tveggja ára afmæli í dag. Birgir hefur leikið með ógrynni hljómsveita þar sem fjölbreytileikinn er í fyrirrúmi og hann er án efa sá trommuleikari sem leikið hefur með flestum sveitum hérlendis, hér eru einungis fáein sýnishorn: S.H. draumur, Stífgrím,…

Afmælisbörn 2. október 2016

Afmælisbörn dagsins eru fjögur í dag, þetta er dagur trommuleikara: Birgir Baldursson trommuleikari er fimmtíu og fimm ára gamall. Birgir hefur leikið með ógrynni hljómsveita þar sem fjölbreytileikinn er í fyrirrúmi og hann er án efa sá trommuleikari sem leikið hefur með flestum sveitum hérlendis, hér eru einungis fáein sýnishorn: S.H. draumur, Stífgrím, Hitchcock, Jónatan…

José Riba (1907-95)

José Riba starfaði við tónlist hér á landi í áratugi, hann starfrækti hljómsveitir, lék með Sinfóníuhljómsveit Íslands og kenndi tónlist, svo áhrifa hans gætir víða. Fiðluleikarinn José Magrina Riba (fæddur 1907 á Spáni) kom fyrst hingað til lands árið 1933 en hann var þá hluti af spænskri fjögurra manna hljómsveit sem hér var í heimsókn…