Iceland Airwaves 2022 í myndum – laugardagur
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hámarki í gær og Glatkistan var á ferð með myndavélina, hluta þeirrar vinnu má sjá hér að neðan.
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hámarki í gær og Glatkistan var á ferð með myndavélina, hluta þeirrar vinnu má sjá hér að neðan.
Iceland Airwaves heldur áfram, í dag hefur fjöldi off venue viðburða verið á boðstólum en með kvöldinu hefst aftur skipulögð dagskrá hátíðarinnar og hér má sjá allt sem verður í boði. Þá eru hér að neðan einnig kynntar fáeinar hljómsveitir. Vök – Vök er að gera garðinn heldur betur frægan og sveitin er í kvöld…