Iceland Airwaves 2022 í myndum – laugardagur

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hámarki í gær og Glatkistan var á ferð með myndavélina, hluta þeirrar vinnu má sjá hér að neðan.

Axel Flóvent var með hljómsveit í Gamla bíói

Axel Flóvent

Lón í Fríkirkjunni

Ólafur Kram á Húrra

Árný Margrét í Fríkirkjunni

Ensími í Gamla bíói

Ensími

Hrafn Thoroddsen söngvari Ensíma

Skoffín á Gauknum

Skoffín

Unnsteinn Manúel og Hermigervill í Iðnó

Unnsteinn