Afmælisbörn 11. nóvember 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjölmörg á þessum degi eða tíu talsins: Ásgerður Flosadóttir er sextíu og átta ára gömul í dag. Ásgerður var þekktust fyrir framlag sitt á plötu Samsteypunnar sem út kom 1970 og hafði m.a. að geyma lagið Friður á jörð (Give peace a change). Hún hefur lítið verið viðloðandi tónlist seinni ár. Jóhann…