Iceland Airwaves 2022 í myndum – laugardagur

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves náði hámarki í gær og Glatkistan var á ferð með myndavélina, hluta þeirrar vinnu má sjá hér að neðan.

Afmælisbörn 6. nóvember 2022

Í dag eru fjögur tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Jónas Sen fagnar stórafmæli en hann er sextugur í dag. Jónas er píanóleikari, tónskáld og tónlistargagnrýnandi og hefur fengist við tónlist af ýmsu tagi, hann gaf t.d. út plötu með píanóverkum fyrir um tveimur áratugum og hefur einnig gefið út plötu með söngkonunni Ásgerði Júníusdóttur en…