Hvín (1996-97)

Hljómsveitin Hvín starfaði í Hafnarfirði á árunum 1996 og 97, hugsanlega lengur en sveitin var að líkindum hefðbundin ballhljómsveit, hún var auglýst einhverju sinni sem gleðidiskósveit en einnig var einhver misskilningur um sveitina að hún væri Queen coverband og munu einhverjir hafa mætt á dansleik með henni og orðið fyrir vonbrigðum þegar ekkert lag með…

Ber (2002-04)

Hljómsveitin Ber var nokkuð áberandi um tíma í íslensku tónlistar- og skemmtanalífi þann tíma sem hún starfaði á árunum 2002 til 2004. Ber hafði verið stofnuð upp úr klofningi sem varð í hljómsveitinni Buttercup síðla árs 2001 en þá yfirgáfu söngkonan Íris Kristinsdóttir og trommuleikarinn Egill Örn Rafnsson síðarnefndu sveitina og stofnuðu nýja í upphafi…