Steðjabandið (1984-85)
Hljómsveitin Steðjabandið frá Akureyri starfaði í um eitt og hálft ár um miðjan níunda áratug síðustu aldar, flestir meðlimir sveitarinnar áttu eftir að verða þekktir tónlistarmenn. Steðjabandið hét upphaflega Jafnaðamenn en þegar sveitin keppti í Viðarstauks-keppni Menntaskólans á Akureyri vorið 1984 höfðu þeir skipt um nafn og kölluðust eftir það Steðjabandið, kennt við bæinn Steðja…
