Ólafur Þ. Jónsson (1936-2012)

Tenórsöngvarinn Ólafur Þ. Jónsson var aldrei áberandi á íslensku söngsviði en hann starfaði mestan part ferils síns í Austurríki og Þýskalandi. Ólafur Þorsteinn Jónsson fæddist 1936 í Reykjavík og hóf að nema söng sautján ára gamall, fyrst hjá Sigurði Skagfield, Kristni Hallssyni og Sigurði Demetz áður en hann hélt til Salzburg og síðan Vínar í…