Hestbak (2003-)

Hestbak er framsækin rafdjassspunasveit sem hefur starfað síðan 2003, sveitin hefur sent frá þrjár plötur hið minnsta og starfar með hléum. Hestbak mun hafa orðið til innan Listaháskóla Íslands en þar voru þeir Guðmundur Steinn Gunnarsson og Páll Ivan Pálsson við nám. Þeir tveir stofnuðu líkast til sveitina og fengu til liðs við sig tvo…

Tíu öðruvísi jólaplötur

Heimili flestra hafa að geyma einhverjar jólaplötur, þær eru sjálfsagt flestar einhvers konar safnplötur enda kemur ógrynni slíka platna út á hverju ári, aðrar eru sykursætar og hátíðlegar jólaplötur einstaklinga og kóra, og á allan hátt hefðbundnar. Hér er hins vegar litið til öðruvísi og óvenjulegra jólaplatna, platna sem sjást alla jafna ekki í plötuhillum…