Óli Fink (1972-73)

Hljómsveitin Óli Fink starfaði um tveggja ára skeið á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar og var skipuð ungum tónlistarmönnum sem síðar áttu sumir hverjir að verða áberandi í íslensku tónlistarlífi, og víðar reyndar. Óli Fink var stofnuð í Héraðsskólanum á Núpi í Dýrafirði, líklegast um haustið 1972 en sveitin starfaði þann vetur í skólanum.…