Landsbankakórinn (1989-2002)

Kór starfsmanna Landsbankans í Reykjavík eða Landsbankakórinn starfaði um árabil og söng við ýmsar uppákomur og tækifæri, hann fór meira að segja utan í söngferðalag í að minnsta kosti eitt skipti en kórinn, sem var blandaður kór, taldi líklega um þrjátíu til fjörtíu manns þegar mest var. Landsbankakórinn var stofnaður haustið 1989 og var Ólöf…